Fjármál Unga Fólksins

Það eru tvö fjármálanámskeið framundan.

Fyrra námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 24. október og það seinna þriðjudaginn 6. nóvember.

Við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst því það hefur verið uppselt á síðustu námskeið.

Hægt er að fá nánari upplýsingar um námskeiðið hér.

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna