Fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík

Á Laugardaginn (16.02) verður Tryggvi með fyrirlestur um “Samskipti og sölumennsku” í tengslum við frumkvöðlakeppni Innovit og Háskólanna. Fyrirlesturinn er klukkan 12:30 – 15:00 í Háskólanum í Reykjavík

Fyrirlesturinn er partur af námskeiði sem fer fram 5 laugardaga í tengslum við keppnina. Námskeiðið er frítt fyrir nema í HÍ, HR og við viðskiptadeildina á Bifröst. Námskeiðið heitir: Viðskiptatækifæri, fólk og leiðtogar.

Markmið námskeiðsins er að þjálfa stjórnendur sprotafyrirtækja og einstaklinga sem búa yfir viðskiptahugmynd í að byggja upp raunhæfar áætlanir og gera sér grein helstu lykilþáttum árangurs í stofnun arðbærra fyrirtækja.

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna