Gott val og Hugspretta

Gott val er einn af þeim aðilum sem styrkja og taka þátt í Hugsprettu, Landnámi nýrra hugmynda.

Um Hugsprettu í Háskólabíói:
Snúum bökum saman, mótum tækifæri framtíðar og vinnum að stefnumótun fyrir Ísland !

Af hverju: Ísland á sér bjarta framtíð með frábærum lífsgæðum og spennandi möguleikum.

Hvernig: Með því að mæta öll, taka þátt og virkja þekkingu okkar í hvetjandi umhverfi með færustu nýsköpunar- og stefnumótunarráðgjöfum landsins.

Fyrir hverja: Ungt jákvætt fólk sem vill leggja sitt af mörkum og hafa áhrif á eigin framtíð.

Hvar: Við leggjum undir okkur Háskólabíó, laugardaginn 18. október kl. 11 – 14. Aðgangur ókeypis.

Hvað svo: Niðurstöðurnar verða kynntar þjóðinni sem framlag ungs fólks að nýju upphafi.

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna