Gott val og Útflutningsráð

Gott val tók nýverið að sér að leiðbeina í þróunarverkenfinu Útflutningsaukning og hagvöxtur á vegum Útflutningsráðs Íslands. Gott val sá um þjálfa þáttakendur í sölu, þjónustu og samskiptaferlum.

ÚH er þróunarverkefni fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki þar sem starfsmenn eða stjórnendur vinna með viðskiptahugmynd er varðar útflutning á vöru eða þjónustu. Verkefnið stendur hverju sinni í 9 mánuði og samanstendur af vinnufundum, ráðgjöf, markaðsrannsóknum, kynnisferðum á markaði og gerð útflutningsáætlunnar fyrir hvert fyrirtæki sem er þátttakandi.

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna