Viðskiptasmiðja Klaksins (og HR)

Gott val tekur þátt í því að leiðbeina nemendum í Viðskiptasmiðjunni sem Klak og Háskólinn í Reykjavík eru með. Viðskiptasmiðjan er frábær námsbraut fyrir þá sem eru að byrja fyrirtækjarekstur, eru að færa út kvíarnar eða langar að láta drauminn um eigið fyrirtæki rætast. Það má sannarlega segja að þátttakendur í viðskiptasmiðjunni séu komnir í úrvalsdeilda sprotafyrirtækja og frumkvöðla.

Skoðið endilega þetta frábæra nám á www.klak.is

 

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna