Uppfærð haustdagskrá

Þá er haustið að fyllast af námskeiðum og búið að uppfæra og bæta við námskeiðum eins og venja er.

Úrvali sölunámskeiða hefur verið fjölgað auk nýrra námskeiða sem snúa að skilvirkni í rekstri.

Ekki hugsa þig of lengi um því lausum dagsetningum fækkar óðum.

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna