Ný námskeið í lok nóvember

Við eru því miður engar lausar dagsetningar fyrir námskeið fyrr en í lok nóvember. Það er hreinlega allt orðið full hjá okkur.

Nýtt námskeið verður kynnt til sögunnar í nok nóvember en það er námskeiðið Gususala.

Gususala er sölunámskeið fyrir smávöruverslanir. Á þessu stutta námskeiði (90 min) er einungis lögð áhersla á það hvernig best sé að haga sölumálum á þeim tímum þegar búðin hreinlega fyllist af fólki. Þetta námskeið er því sérstaklega hentugt fyrir kaupmenn nú þegar jólasalan fer á full.

Nánari upplýsingar er að finna hér: Gususala

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna