Framkoma í atvinnuviðtölum

Gott val tekur aftur þátt í að leiðbeina á fimmtudagsfræðslu hjá JCI

Að þessu sinni með námskeiðið Framkoma í atvinnuviðtölum

Á námskeiðinu verður farið í gegnum hvað má og hvað má alls ekki í atvinnuviðtölum auk þess sem farið er í gegnum réttan undirbúning fyrir atvinnuviðtöl.

Þetta námskeið gagnast öllum, hvort sem þeir eru í atvinnuleit eða ekki.

Dagsetning: Fimmtudagurinn 25. mars klukkan 20:00
Staðsetning: Hellusund 3, 101 Reykjavík (JCI húsið, gamli Verzló)

Námskeiðið er hugsað fyrir alla á aldrinum 18-40 ára og er ókeypis.

Uppruni fréttar: www.gottval.is

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna