Markaðssetning á Twitter – 11 ráð til að koma þér af stað

Twitter hefur vaxið hratt undanfarin ár og hefur aldrei verið vinsælli en akkúrat núna. Í upphafi þessa árs voru um 175 milljón skráðir notendur og dagleg skilaboð á vefnum um 95 milljón. Það er því eðlilegt að markaðssetning á Twitter sé partur af heildarmyndinni í þínu fyrirtæki, sérstaklega ef þú ert að markaðssetja þig erlendis.

Fyrir þá sem ekki hafa verið alveg í takt við tímann og þekkja ekki Twitter þá er hér stutt kynning: Twitter er smáskilaboðavefur þar sem notendur geta sent skilaboð sem innihalda allt að 140 stafi. Skilaboðin geta svo að sjálfsögðu innihaldið hlekki á síður og myndir. Á Twitter getur þú fylgst með öðrum og aðrir fylgst með þér, þ.e. þú getur verið “áskrifandi” að því sem einhverjir aðrir eru að tísta og að sama skapi geta aðrir gerst áskrifendur að því sem þú setur inn. Fyrirtæki nota Twitter fyrst og fremst til að styrkja sambandið við viðskiptavini sína en hinn almenni notandi setur inn allt það sem honum dettur í hug, allt frá því í hvaða sokkum hann er yfir í það segja frá stórum atburðum í lífinu.

En Twitter er auðvitað miklu meira en bara einhver 140 orða skilaboðaskjóða, þessvegna höfum við tekið saman smá lista yfir það helsta sem þú þarft að vita og kunna.

11 ráð til að koma þér af stað á Twitter

Hér að neðan er listi yfir 11 aðila sem hafa gefið frábær ráð til Twitter notenda. Listinn, er á ensku þar sem hann vísar yfir á aðra vefi þar sem hægt er að lesa hverja grein fyrir sig á ensku.

1. Tips for an effective Twitter ProfilePractical eCommerce
Practical advice to help you create a better profile

2. Twitter Chat 101 - 2Moro Docs
Excellent look at Twitter chats

3.  Why marketers shouldn’t give up on TwitterMediaPost
It’s a very valuable branding tool!

4. Getting added Twitter value from Press ReleasesWebProNews
Good PR tips on how you can use Twitter for better results with news release

5. 11 Twitter and social media tools to try in 2011CommsCorner
Excellent resources for tools

6.  5 great reasons to Re-twett other in TwitterWebbiquity
Thougtful tips on re-tweeting

7. 12 tips for using twitter to grow your businessSearch Engine Journal
Learn how to use twotter for marketing purposes

8. 35 big Twitter Hashtags for PR prosMr Public Relations
Very valuable list of PR hashtags on Twitter

9. GE Illustrates how not to use TwitterPRNewser
Not all Tweets are great. Blogging or advocacy ads are more effective in complex arguments.

10. How to: gain Twitter influenceMashable
Excellent social media advice

11. How to write a great Twitter Bio to get targeted followersFreelance Folder
Very smart tips on bio writing

Viltu verða Twitter stjarna?

Við getum svo sannarlega hjálpað þér að láta þann draum rætast.

Taktu upp símann og hringdu í  554 0045 eða sendu póst á radgjof@netradgjof.is

 

Ein ummæli

  1. Takk fyrir póstinn. Fullt af upplýsingum þarna sem ég mun nýta mér. Sérstaklega ánægður með hlekk 7. Efnið þar er gott, stutt og hnitmiðað.

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna