Samfélagsmiðlabyltingin í myndbandi

Erik Qualman skrifaði magnaða bók á síðasta ári sem heitir Socialnomics. Í bókinni fer hann ítarlega yfir þá byltingu sem samfélagsmiðlar hafa valdið í netsamfélaginu. Í kjölfarið á bókinni þá gerði hann videoseríu undir heitinu “Social Media Revolution” eða Samfélagsmiðlabyltingin.

Videoserían er mjög skemmtileg en þar eru staðreyndir og tölfræði um samfélagsmiðla og internetið settar fram á mjög skemmtilegan máta. Hér að neðan er nýtt myndband sem inniheldur tölfræði um samfélagsmiðla fyrir árið 2011

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna