Snjallsímavefir og Google

Eftir langa bið hefur Google loksins sent frá sér smá yfirlýsingu sem snýr að vefsmíði fyrir snjallsíma.

Google tilkynnti í desember að þeir væru klárir með Googlebot-Mobile sem væri sérhæfður í að skoða farsímavefi. Síðan þá hefur verið beðið eftir að Google sendi frá sér einhver viðmið varðandi hönnun og uppsetningu á slíkum vefum.

Fólk notar farsíma og spjaldtölvur í síauknu mæli til að vafra og því afar mikilvægt að kynna sér þessi viðmið  og vilji menn finnast á Google leitarvélinni þegar leitað er úr slíkum tækjum þá þurfa menn að vinna eftir þessum viðmiðum.

Hér er tilkynningin frá Google: Recommendations for building smartphone-optimized websites

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna