Markaðssetning á netinu: næstu námskeið

Námskeiðið um markaðssetningu á netinu er alltaf jafn vinsælt hjá okkur og nú erum við að taka við skráningum á fullu.

Við tökum það gjarnan fram að þetta námskeið fer fram á mannamáli því við leggjum okkur sérstaklega fram við útskýra alla þætti þannig að sem allir skilji þá, óhað fyrri reynslu og tækniþekkingu.

Námskeiðið er tveggja morgna námskeið, alls 6 klukkustundir en næstu dagsetningar eru:

7. og 8. nóvember (miðvikudagur og fimmtudagur frá 09 -12)
13. og 14. nóvember (þriðjudagur og miðvikudagur frá 09-12)

Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningarform er að finna hér: SMELLTU HÉR

 

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna