Svona halar Google inn meira en milljarð á dag!

.

Google birti nýverið tölur fyrir þriðja ársfjórðun. Þær tölur eru með því slakara sem sést hefur lengi frá G00gle enda hrapaði virði bréfa í fyrirtækinu um u.þ.b. 10% í kjölfarið.

Það breytir því hinsvegar ekki að auglýsingatekjur þeirra á tímabilinu nema 10,8 milljörðum bandaríkjadala – eða sem nemur nærri 1.400 íslenskum milljörðum sem gera þá u.þ.b. 56.000 Range Rover jeppa af stærstu gerð! Þeir sem eru talngaglöggir átta sig eflaust á því að þessi tala er einungis 200 milljörðum undir landsframleiðslu Íslands árið 2011

Hér er frábært myndefni sem sýnir nokkuð vel hvernig þeir fara að þessu!
- Uppfærsla: Því miður þurfti Wordstream að fjarlægja infographið sitt.. Google menn voru víst eitthvað að kvarta :)

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna