AdWords Enhanced Campaigns: Það sem þú þarft að vita!

Google hefur nú tilkynnt um stórar breytingar á AdWords auglýsingakerfinu sínu. Google  kallar þessu breytingu “Enhanced Campaigns” en því fer fjarri að allir séu sammála um það hvort breytingin sé til góðs og skref í rétta átt.

Samkvæmt Adwords blogginu eiga þessar breytingar að auðvelda notendum að setja upp og stýra auglýsingaherðum á mörgum tækjum, þ.e. tölvum, farsímum, spjaldtölvum og svo framvegis.

Nokkrir stórir auglýsendur eru búnir að hafa aðgang að þessu kerfi til prufunar í einhvern tíma en núna er verið að opna þetta kerfi fyrir aðra. Í sumar munu svo allar herferðir á AdWords reikningum færast sjálfkrafa yfir í þetta nýja form. Það er því mikilvægt að kynna sér þessar breytingar ætli menn sér ekki að tapa peningum við breytinguna!

Við ætlum ekki að útskýra í þaula á þessu bloggi í hverju breytingarnar eru fólgnar heldur vísum áhugasömum lesendum annarsvegar á upplýsingar frá Google og hinsvegar á hlutlausari umfjallanir frá fagaðilum.

Upplýsingar frá Google:

  • Tilkynningin á AdWords blogginu: Smelltu hér
  • Upplýsingar um “Enhanced Campaings” á vef Google: Smelltu hér
  • Google Adwords Help Center: Smelltu hér
  • Google Adwords á Google Plus: Smelltu hér
  • Ef þú telur þig þurfa frekari upplýsingar þá er líka hægt að kíkja AdWords spjallsvæðið: Smelltu hér

Hér eru svo nokkrar góðar greinar um þessa breytingu
ps.. skemmtilega heitar umræður á spjallsvæðunum við þessar greinar 

Ef þig vantar frekari upplýsingar eða ráðgjöf varðandi þessa breytingu á AdWords þá geturðu skellt inn ummælum hér fyrir neðan eða einfaldlega sett þig í samband við okkur.

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna