Það er fjölbreytt starf internetráðgjafans.

Það sem byrjar sem markaðsherferð á netinu þróast í vöruhönnun og  útí framleiðslu á fallegum bangsa. Það undirstrikar það að góð markaðsátök og herferðir snerta á öllum þáttum. Okkur er ekkert óviðkomandi og engin verkefni of stór eða flókin. En gaman er frá því að segja að þessi vinna er hluti af leitarvélabestun (SEO) sem við erum að gera fyrir einn af okkar viðskiptavinum. Meira um bangsan síðar.

 

Screen Shot 2014-01-22 at 10.59.49

 

 

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna