Netráðgjöf heldur fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir Landsbankann.

Landsbankinn fékk okkur til að vera með fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir viðskiptavini sína. Ari hélt erindið og fór hann yfir auglýsingar á leitarvélum, samfélagsmiðla sem markaðstæki, efnismarkaðssetningu sem og vefmælingar. Fyrirlesturinn var vel sóttur og sátu hátt í hundrað manns fyrirlesturin eins og sést á myndunum.

Ari Steinarsson Framkvæmdastjóri Fræðslufundur fyrir Landsbankannauglýsingar á leitarvélum Re-marketing Námskeið í markaðssetning á netinu Auglýsingar á netinu

Skildu eftir ummæli

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna