Leitarvélabestun / SEO

Skrifað af | Apr 7, 2014 | Bloggið, Leitarvélabestun-SEO | 1 ummæli

Orðið leitarvélabestun, eða eins og það heitir á ensku „Search Engine Optimization“ (SEO), ætti að vera orðið flestum...

Lesa meira

4 atriði sem eigendur vefsvæða þurfa að vita um leitarvélabestun

Skrifað af | Feb 6, 2013 | Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning í leitarvélum | 0 ummæli

Hér eru fjögur lykilatriði um leitarvélabestun sem allir eigendur vefja þurfa að þekkja og skilja, sérstaklega þeir sem eru að setja nýjan vef í loftið.

Lesa meira

Hvað er markaðssetning í leitarvélum?

Skrifað af | Jan 24, 2013 | Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Það er ósjaldan sem ég er beðinn um að útskýra hvað "markaðssetning í leitarvélum" þýði nákvæmlega, eða ölluheldur, hvað það feli í sér. Það er því löngu tímabært að setja saman örstutta grein sem útskýrir þetta á einfaldan máta.

Lesa meira

Loksins! Google Analytics fyrir farsíma

Skrifað af | Jul 2, 2012 | Fréttir, Leitarvélabestun-SEO, Vefmælingar | 0 ummæli

Eftir mikla bið kom loks tilkynning frá Google um "official" Google Analytics App en þetta app mun vafalítið hjálpa til við vefmælingar. Það eru vissulega til fjörmörg öpp sem nýta GA API til að birta skýrslur og mælaborð úr Google Analytics en flest þeirra, ef ekki öll, eru búin einhverjum vanköntum.

Lesa meira

Snjallsímavefir og Google

Skrifað af | Jun 8, 2012 | Farsímar og internetið, Fréttir, Leitarvélabestun-SEO | 0 ummæli

Eftir langa bið hefur Google loksins sent frá sér smá yfirlýsingu sem snýr að vefsmíði fyrir snjallsíma. Google tilkynnti í...

Lesa meira

Penguin uppfærsla Google var martröð fyrir marga

Skrifað af | May 24, 2012 | Fréttir, Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Penguin uppfærsla Google breytti SEO landslaginu töluvert mikið og gerir enn ríkari kröfu um fagmannlegri vinnubrögð þegar leitarvélabestun er annars vegar. Hér eru nokkur mikilvæg atriði fyrir þig að hugsa um.

Lesa meira
Síða 1 af 3123
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna