Netráðgjöf heldur fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir Landsbankann.

Skrifað af | May 28, 2014 | Bloggið, Markaðssetning á Facebook, Markaðssetning á netinu, Markaðssetning í leitarvélum, PPC, Samfélagsmiðlar, Vefmælingar | 0 ummæli

Landsbankinn fékk okkur til að vera með fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir viðskiptavini sína. Ari hélt erindið og...

Lesa meira

GRP punktar og Google search and display network

Skrifað af | Apr 11, 2013 | Fréttir, Markaðssetning á netinu, Vefmælingar | 0 ummæli

Við fáum mjög regluega fyrirspurnir frá markaðsstjórum, auglýsingastofum og birtingahúsum hvort og hvernig GRP punktar* séu...

Lesa meira

Rómantík á súpufundi hjá Ferðamálasamtökum höfuðborgarsvæðisins

Skrifað af | Feb 14, 2013 | Fréttir, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins voru með fjölmennan og skemmtilegan súpufund á Grand hótel fyrr í dag. Yfirskrift fundarins var "komum okkur enn betur á framfæri" en markaðssetning á netinu er auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur í árangri fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Lesa meira

Er lélegt Quality Score í AdWords að kosta þig peninga?

Skrifað af | Feb 5, 2013 | Markaðssetning á netinu, PPC | 0 ummæli

Það eru ekki allir sem átta sig á því hve mikilvægt það er að vera með hátt Quality Score á leitarorðum í Google AdWords herferðum en lágt Quality Score getur þýtt 600% álag á smelluverðið(CPC) hjá þér! Hér eru nokkur ráð til bregðast við því.

Lesa meira

Hvað er markaðssetning í leitarvélum?

Skrifað af | Jan 24, 2013 | Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Það er ósjaldan sem ég er beðinn um að útskýra hvað "markaðssetning í leitarvélum" þýði nákvæmlega, eða ölluheldur, hvað það feli í sér. Það er því löngu tímabært að setja saman örstutta grein sem útskýrir þetta á einfaldan máta.

Lesa meira

Svona halar Google inn meira en milljarð á dag!

Skrifað af | Nov 9, 2012 | Fréttir, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Google birti nýverið tölur fyrir þriðja ársfjórðung. Fjárfestum fundust þessar tölur kannski ekki frábærar en okkur finnst áhugavert að sjá að tekjur Google af auglýsingum (AdWords) eru 10,8 milljarðar bandaríkjadollara! Hér er skemmtileg skýringarmynd sem sýnir glögglega hvernig Google fer eiginlega að þessu öllusaman.

Lesa meira
Síða 1 af 3123
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna