Netráðgjöf heldur fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir Landsbankann.

Skrifað af | May 28, 2014 | Bloggið, Markaðssetning á Facebook, Markaðssetning á netinu, Markaðssetning í leitarvélum, PPC, Samfélagsmiðlar, Vefmælingar | 0 ummæli

Landsbankinn fékk okkur til að vera með fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir viðskiptavini sína. Ari hélt erindið og...

Lesa meira

AdWords Enhanced Campaigns: Það sem þú þarft að vita!

Skrifað af | Feb 7, 2013 | Markaðssetning í leitarvélum, PPC | 0 ummæli

Google hefur nú tilkynnt um stórar breytingar á AdWords auglýsingakerfinu sínu. Google kallar þessu breytingu "Enhanced Campaigns" en því fer fjarri að allir séu sammála um það hvort breytingin sé til góðs og skref í rétta átt.

Lesa meira

Er lélegt Quality Score í AdWords að kosta þig peninga?

Skrifað af | Feb 5, 2013 | Markaðssetning á netinu, PPC | 0 ummæli

Það eru ekki allir sem átta sig á því hve mikilvægt það er að vera með hátt Quality Score á leitarorðum í Google AdWords herferðum en lágt Quality Score getur þýtt 600% álag á smelluverðið(CPC) hjá þér! Hér eru nokkur ráð til bregðast við því.

Lesa meira
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna