Netráðgjöf heldur fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir Landsbankann.

Skrifað af | May 28, 2014 | Bloggið, Markaðssetning á Facebook, Markaðssetning á netinu, Markaðssetning í leitarvélum, PPC, Samfélagsmiðlar, Vefmælingar | 0 ummæli

Landsbankinn fékk okkur til að vera með fræðslufund um markaðssetningu á netinu fyrir viðskiptavini sína. Ari hélt erindið og...

Lesa meira

Samfélagsmiðlar orðnir vinsælli en klám!

Skrifað af | Feb 15, 2013 | Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Eru samfélagsmiðlar með Facebook fremst í flokki að sjúga lífið úr samböndum? Hér er skemmtilega framsett tölfræði um Facebook og fólk í sambandi [Infographic]

Lesa meira

Twitter og Nielsen mæla umræður um sjónvarpsefni

Skrifað af | Dec 18, 2012 | Fréttir, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Twitter og Nielsen eru víst að taka höndum saman til að mæla umræður um sjónvarpsefni. Þessi nýja mæling sem mun bera heitið...

Lesa meira

Deildu hnappur getur dregið verulega úr sölu netverslana

Skrifað af | Mar 5, 2012 | Sala og þjónusta, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Eftir því sem vinsældir samfélagsmiðla aukast keppast allir við að troða hinum ýmsu "deildu" hnöppum hvar sem þeir komast fyrir. Nýleg rannsókn sýnir hinsvegar að þegar um netverslanir er að ræða geta hnapparnir haft veruleg áhrif á kauphegðun neytenda, bæði dregið úr sölu eða aukið hana.

Lesa meira

Pinterest – Sjóðandi heitur samfélagsmiðill sem ættir að vita af!

Skrifað af | Feb 15, 2012 | Samfélagsmiðlar | 2 ummæli

Eitt heitasta "startupið" þessa dagana er samfélagsmiðlinn Pinterest. Þessi skemmtilegi miðill er svosem ekki nýr af nálinni þar sem hann hefur verið í loftinu í rúm tvö ár en undanfarna mánuði hafa vinsældir hans rokið upp og telst hann nú til vinsælustu samfélagsmiðla heims og er sá 5 vinsælasti í Bandaríkjunum (samkv. Hitwise).

Lesa meira

Markaðssetning á LinkedIn

Skrifað af | Sep 13, 2011 | Fræðsla, Markaðssetning á netinu, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Samfélagsvefurinn LinkedIn er í stöðugum vexti auk þess sem Íslendingar nýta sér hann í sí auknu mæli. Markaðssetning á LinkedIn er því ekki bara vænlegur kostur fyrir einstaklinga heldur líka fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Hér eru 6 góðar leiðir til að fá meira út úr LinkedIn.

Lesa meira
Síða 1 af 212
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna