Ertu að besta ALLA umferð?

Skrifað af | May 23, 2012 | Markaðsmál, Markaðssetning á netinu, Sala og þjónusta | 0 ummæli

Ertu bara að besta umferð á leitarvélum og á netinu? Hvað með alla hina umferðina? Ertu að tryggja sömu jákvæðu upplifunina óháð því hvort fólk heimsækir vefsíðuna þína, kemur í verslunina/fyrirtækið eða hringir? Mörg fyrirtæki er því miður ekki missa af fjölmörgum tækifærum til að gera betur og ná meiri árangri.

Lesa meira

Deildu hnappur getur dregið verulega úr sölu netverslana

Skrifað af | Mar 5, 2012 | Sala og þjónusta, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Eftir því sem vinsældir samfélagsmiðla aukast keppast allir við að troða hinum ýmsu "deildu" hnöppum hvar sem þeir komast fyrir. Nýleg rannsókn sýnir hinsvegar að þegar um netverslanir er að ræða geta hnapparnir haft veruleg áhrif á kauphegðun neytenda, bæði dregið úr sölu eða aukið hana.

Lesa meira

Klassískt sölutrix sem virkar í hvaða netverslun sem er!

Skrifað af | Feb 29, 2012 | Markaðssetning á netinu, Sala og þjónusta | 0 ummæli

Það er fjölmargt sem kaupmaðurinn á horninu gerir vel sem hægt er að nota með góðum árangri í netheimum. En hvaða þrautreynda söluaðferð skyldi það vera sem netverslanir erlendis hafa nú tekið upp í miklu mæli og skilar þeim margfalt betri árangrien áður?

Lesa meira

Sala og þjónusta í gegnum netið

Skrifað af | Jul 7, 2011 | Sala og þjónusta | 0 ummæli

Sala á vöru og þjónustu innanlands í gegnum netið hefur aldrei verið mikil og er ástæðan af öllum líkindum hversu stutt er á milli staða. Eftir bankahrun hefur það hinsvegar breyst. Fleiri leita sér nú tækifæra á netinu og nýjir vefir spretta upp eins og gorkúlur. Hér eru nokkrar hugmyndir, sem mér finnst sniðugar, þar sem netið er nýtt sem sölu- og markaðstæki.

Lesa meira
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna