7 lífseigar ranghugmyndir um leitarvélabestun

Skrifað af | Mar 7, 2012 | Fræðsla, Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Eins furðulegt og það kann að hljóma þá eru fjölmargir vef- og markaðsstjórar sem neita að horfast í augu við þessa staðreynd. Þessir einstaklingar streitast við og halda áfram að nota löngu úreltar aðferðir sem virkuðu vel fyrir ári síðan eða jafnvel fimm. Engu breytir þótt þeir séu hættir að sjá árangur af aðferðunum og tólin sem þeir notast við jafn úrelt og ritvélin. En hverjar eru þessar úreltu en lífseigu ranghugmyndir um leitarvélabestun?

Lesa meira

Google Analytics fyrir byrjendur – Vefmælingar

Skrifað af | Sep 14, 2011 | Kennslumyndbönd, Vefmælingar | 0 ummæli

Hér er smá myndband sem fer yfir þau helstu lykilatriði sem Google Analytics mælir og hvernig megi nýta þær upplýsingar en vefmælingar eru notaðar til að bæta virkni heimasíðna, ná niður kostnaði við auglýsingar, auka veltu, bæta þjónustu og svona mætti lengi telja.

Lesa meira

Markaðssetning á LinkedIn

Skrifað af | Sep 13, 2011 | Fræðsla, Markaðssetning á netinu, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Samfélagsvefurinn LinkedIn er í stöðugum vexti auk þess sem Íslendingar nýta sér hann í sí auknu mæli. Markaðssetning á LinkedIn er því ekki bara vænlegur kostur fyrir einstaklinga heldur líka fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Hér eru 6 góðar leiðir til að fá meira út úr LinkedIn.

Lesa meira

Markaðssetning á Twitter – 11 ráð til að koma þér af stað

Skrifað af | Aug 22, 2011 | Fræðsla, Markaðssetning á netinu, Samfélagsmiðlar | 1 ummæli

Twitter hefur vaxið hratt undanfarin ár og hefur aldrei verið vinsælli en akkúrat núna. En Twitter er ekki bara einhver 140 stafa smáskilaboðaskjóða heldur er hér á ferðinni gríðarlega öflugt markaðstæki sé það notað rétt. Hér er góður listi svo þín markaðssetning á Twitter skili sem mestum árangri.

Lesa meira

Markaðssetning á YouTube – Lærðu leikreglurnar

Skrifað af | Aug 18, 2011 | Fræðsla, Markaðssetning á netinu, Markaðssetning á YouTube, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Ef þú ert ekki með markaðssetningu á YouTube sem part af heildarplaninu ertu alls ekki að nýta þér mátt internetsins. Vissirðu að YouTube er næst stærsta leitarvélin á eftir Google? Þú getur náð gríðarlegum árangri með myndböndum ef þú lærir nokkrar góðar grunnreglur! Smelltu á lesa meira hnappinn og kynntu þér málið.

Lesa meira

Markaðssetning á Facebook – 15 góð ráð

Skrifað af | Aug 17, 2011 | Fræðsla, Markaðssetning á Facebook, Markaðssetning á netinu, Samfélagsmiðlar | 11 ummæli

Þökk sé Facebook getur þú núna kynnt vörur og þjónustu með litlum eða engum kostnaði. Það er hinsvegar mjög algengt að fyrirtæki rjúki af stað og taki þátt í netsamfélagsvæðingunni án þess að hugsa ferðina til enda. Það getur verið dýrkeypt. Lestu þennan póst til að tryggja að þín markaðssetning á Facebook sé í góðu lagi!

Lesa meira
Síða 1 af 212
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna