Meðferð persónuupplýsinga í leikjum

Meðferð persónuupplýsinga í leikjum, sem Netráðgjöf kemur að, hlýtur lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Í þeim tilfellum þar sem persónulegar upplýsingar eru skráðar t.d. vegna, pantana, skráningu á póstlista eða beiðna um frekari upplýsingagjöf, þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónutengdar upplýsingar, skuldbindur viðtakandi sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og mun ekki miðla á nokkurn hátt upplýsingum sem skráðar hafa verið í ofangreindum tilgangi til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.

Við heimsóknir á vefsíður okkar og viðskiptavina okkar verða til ýmsar upplýsingar. Þessum upplýsingum er fyrst og fremst safnað í tölfræðilegum tilgangi s.s. fylgjast með þjónustustigi, fjölda heimsókna á hverja vefsíðu o.s.frv.

Privacy Policy
All personal information collected, such as emails, names or any other, is kept as secure as possible and will never be given or sold to a 3rd party. All personal data collected is handled according to Icelandic law nr. 77/2000.

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna