Þjónusta

Við höfum þjónustuleiðir sem henta öllum óháð stærð, allt eftir tegund og umfangi verkefnis.

Hér að neðan er það helsta útskýrt stuttlega en settu þig svo bara í samband við okkur til að fá frekari upplýsingar. Síminn er 544 0045.

Markaðssetning á netinu er okkar sérgrein

Við veitum fjölbreytta  þjónustu sem snýr að öllum þeim þáttum sem skila árangri í markaðsstarfi á internetinu. Þar á meðal má nefna leitarvélabestun og annað sem snýr að árangri í leitarvélum, mælingar og ráðgjöf varðandi PPC auglýsingar (smáauglýsingar á netinu) og vefborða, þátttaka og árangur í samfélagsmiðlum á borð við Facebook, bestun og ráðleggingar varðandi lendingarsíður og leiðarkerfi á heimasíðum og síðast en ekki síst fræðslu og námskeið.

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna