Nýlegar fréttir og greinar

GRP punktar og Google search and display network

Skrifað af | Apr 11, 2013 | Fréttir, Markaðssetning á netinu, Vefmælingar | 0 ummæli

Við fáum mjög regluega fyrirspurnir frá markaðsstjórum, auglýsingastofum...

Lesa meira

Samfélagsmiðlar orðnir vinsælli en klám!

Skrifað af | Feb 15, 2013 | Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Eru samfélagsmiðlar með Facebook fremst í flokki að sjúga lífið úr samböndum? Hér er skemmtilega framsett tölfræði um Facebook og fólk í sambandi [Infographic]

Lesa meira

Rómantík á súpufundi hjá Ferðamálasamtökum höfuðborgarsvæðisins

Skrifað af | Feb 14, 2013 | Fréttir, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins voru með fjölmennan og skemmtilegan súpufund á Grand hótel fyrr í dag. Yfirskrift fundarins var "komum okkur enn betur á framfæri" en markaðssetning á netinu er auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur í árangri fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Lesa meira

AdWords Enhanced Campaigns: Það sem þú þarft að vita!

Skrifað af | Feb 7, 2013 | Markaðssetning í leitarvélum, PPC | 0 ummæli

Google hefur nú tilkynnt um stórar breytingar á AdWords auglýsingakerfinu sínu. Google kallar þessu breytingu "Enhanced Campaigns" en því fer fjarri að allir séu sammála um það hvort breytingin sé til góðs og skref í rétta átt.

Lesa meira

4 atriði sem eigendur vefsvæða þurfa að vita um leitarvélabestun

Skrifað af | Feb 6, 2013 | Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning í leitarvélum | 0 ummæli

Hér eru fjögur lykilatriði um leitarvélabestun sem allir eigendur vefja þurfa að þekkja og skilja, sérstaklega þeir sem eru að setja nýjan vef í loftið.

Lesa meira

Er lélegt Quality Score í AdWords að kosta þig peninga?

Skrifað af | Feb 5, 2013 | Markaðssetning á netinu, PPC | 0 ummæli

Það eru ekki allir sem átta sig á því hve mikilvægt það er að vera með hátt Quality Score á leitarorðum í Google AdWords herferðum en lágt Quality Score getur þýtt 600% álag á smelluverðið(CPC) hjá þér! Hér eru nokkur ráð til bregðast við því.

Lesa meira

Hvað er markaðssetning í leitarvélum?

Skrifað af | Jan 24, 2013 | Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Það er ósjaldan sem ég er beðinn um að útskýra hvað "markaðssetning í leitarvélum" þýði nákvæmlega, eða ölluheldur, hvað það feli í sér. Það er því löngu tímabært að setja saman örstutta grein sem útskýrir þetta á einfaldan máta.

Lesa meira
Síða 2 af 1012345...10...Aftast »
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna