Nýlegar fréttir og greinar

Twitter og Nielsen mæla umræður um sjónvarpsefni

Skrifað af | Dec 18, 2012 | Fréttir, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Twitter og Nielsen eru víst að taka höndum saman til að mæla umræður um...

Lesa meira

Svona halar Google inn meira en milljarð á dag!

Skrifað af | Nov 9, 2012 | Fréttir, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Google birti nýverið tölur fyrir þriðja ársfjórðung. Fjárfestum fundust þessar tölur kannski ekki frábærar en okkur finnst áhugavert að sjá að tekjur Google af auglýsingum (AdWords) eru 10,8 milljarðar bandaríkjadollara! Hér er skemmtileg skýringarmynd sem sýnir glögglega hvernig Google fer eiginlega að þessu öllusaman.

Lesa meira

Markaðssetning á netinu: næstu námskeið

Skrifað af | Oct 31, 2012 | Fréttir, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Námskeiðið um markaðssetningu á netinu er alltaf jafn vinsælt hjá okkur og nú erum við að taka við skráningum á fullu. Við tökum það gjarnan fram að þetta námskeið fer fram á mannamáli því við leggjum okkur sérstaklega fram við útskýra alla þætti þannig að sem allir skilji þá, óhað fyrri reynslu og tækniþekkingu.

Lesa meira

Loksins! Google Analytics fyrir farsíma

Skrifað af | Jul 2, 2012 | Fréttir, Leitarvélabestun-SEO, Vefmælingar | 0 ummæli

Eftir mikla bið kom loks tilkynning frá Google um "official" Google Analytics App en þetta app mun vafalítið hjálpa til við vefmælingar. Það eru vissulega til fjörmörg öpp sem nýta GA API til að birta skýrslur og mælaborð úr Google Analytics en flest þeirra, ef ekki öll, eru búin einhverjum vanköntum.

Lesa meira

Snjallsímavefir og Google

Skrifað af | Jun 8, 2012 | Farsímar og internetið, Fréttir, Leitarvélabestun-SEO | 0 ummæli

Eftir langa bið hefur Google loksins sent frá sér smá yfirlýsingu sem...

Lesa meira

Fluttir í miðbæinn!

Skrifað af | Jun 8, 2012 | Fréttir | 0 ummæli

Netráðgjöf hefur flutt í nýtt og betra húsnæði í miðbæ Reykjavíkur....

Lesa meira

Penguin uppfærsla Google var martröð fyrir marga

Skrifað af | May 24, 2012 | Fréttir, Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Penguin uppfærsla Google breytti SEO landslaginu töluvert mikið og gerir enn ríkari kröfu um fagmannlegri vinnubrögð þegar leitarvélabestun er annars vegar. Hér eru nokkur mikilvæg atriði fyrir þig að hugsa um.

Lesa meira
Síða 3 af 1012345...10...Aftast »
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna