Nýlegar fréttir og greinar

Ertu að besta ALLA umferð?

Skrifað af | May 23, 2012 | Markaðsmál, Markaðssetning á netinu, Sala og þjónusta | 0 ummæli

Ertu bara að besta umferð á leitarvélum og á netinu? Hvað með alla hina umferðina? Ertu að tryggja sömu jákvæðu upplifunina óháð því hvort fólk heimsækir vefsíðuna þína, kemur í verslunina/fyrirtækið eða hringir? Mörg fyrirtæki er því miður ekki missa af fjölmörgum tækifærum til að gera betur og ná meiri árangri.

Lesa meira

Vefurinn okkar varð fyrir árás!

Skrifað af | May 2, 2012 | Fréttir | 0 ummæli

Eflaust hafa einhverjir orðið varir við það að vefurinn okkar hefur...

Lesa meira

Google Places: Þarft þú að fela heimilisfangið þitt?

Skrifað af | Mar 27, 2012 | Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Er fyrirtækið þitt horfið af Google Maps? Þetta þarftu að vita um Google Places og Google Maps svo þú hverfir ekki af kortinu!

Lesa meira

Persónulegar leitarniðurstöður er slæmar segja 65%

Skrifað af | Mar 12, 2012 | Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Einn af þeim fyrirlesurum sem vöktu mikla athygli á RIMC ráðstefnunni...

Lesa meira

7 lífseigar ranghugmyndir um leitarvélabestun

Skrifað af | Mar 7, 2012 | Fræðsla, Leitarvélabestun-SEO, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Eins furðulegt og það kann að hljóma þá eru fjölmargir vef- og markaðsstjórar sem neita að horfast í augu við þessa staðreynd. Þessir einstaklingar streitast við og halda áfram að nota löngu úreltar aðferðir sem virkuðu vel fyrir ári síðan eða jafnvel fimm. Engu breytir þótt þeir séu hættir að sjá árangur af aðferðunum og tólin sem þeir notast við jafn úrelt og ritvélin. En hverjar eru þessar úreltu en lífseigu ranghugmyndir um leitarvélabestun?

Lesa meira

Deildu hnappur getur dregið verulega úr sölu netverslana

Skrifað af | Mar 5, 2012 | Sala og þjónusta, Samfélagsmiðlar | 0 ummæli

Eftir því sem vinsældir samfélagsmiðla aukast keppast allir við að troða hinum ýmsu "deildu" hnöppum hvar sem þeir komast fyrir. Nýleg rannsókn sýnir hinsvegar að þegar um netverslanir er að ræða geta hnapparnir haft veruleg áhrif á kauphegðun neytenda, bæði dregið úr sölu eða aukið hana.

Lesa meira

Klassískt sölutrix sem virkar í hvaða netverslun sem er!

Skrifað af | Feb 29, 2012 | Markaðssetning á netinu, Sala og þjónusta | 0 ummæli

Það er fjölmargt sem kaupmaðurinn á horninu gerir vel sem hægt er að nota með góðum árangri í netheimum. En hvaða þrautreynda söluaðferð skyldi það vera sem netverslanir erlendis hafa nú tekið upp í miklu mæli og skilar þeim margfalt betri árangrien áður?

Lesa meira
Síða 4 af 10« Fremst...23456...10...Aftast »
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna