Nýlegar fréttir og greinar

Áhrif farsíma á viðskipti á netinu og utan þess

Skrifað af | Feb 29, 2012 | Farsímar og internetið, Markaðssetning á netinu | 0 ummæli

Áhrif snjallsíma á viðskipti og kauphegðun á internetinu vex í sífellu og því mikilvægt fyrir markaðsfólk að fylgjast vel með hver þróunin er í þessum efnum. Jason Spero sem stýrir mobile deild Google kynnti í gær nýjar markaðssrannsóknir sem snúa að snjallsímanotendum og hvernir kauphegðun þeirra er að breytast.

Lesa meira

Google staðfesti Panda 3.3 í dag

Skrifað af | Feb 28, 2012 | Leitarvélabestun-SEO | 0 ummæli

Google sagði í dag frá 40 uppfærslum sem sem áttu sér stað í leitarvél þeirra í febrúar ásamt því að staðfesta að Panda 3.3 hafi farið í loftið í gær. Hér er það helsta sem þú þarft að vita!

Lesa meira

Leitarvélabestun – 6 algeng mistök við leitarorðagreiningu

Skrifað af | Feb 27, 2012 | Leitarvélabestun-SEO | 0 ummæli

Því miður er allt of algengt að fólk áttar sig ekki á mikilvægi leitarorðagreiningar. Staðreyndin er nefninlega sú að leitaorðagreining er mikilvægasta skrefið í allri leitarvélabestun því öll önnur skref byggja á því að leitarorðagreiningin hafi verið rétt framkvæmd. Leitarorðagreiningin mótar aðgerðaráætlunina í kringum leitarvélabestunina og því afar mikilvægt að hún sé vel unnin og villulaus. Hér eru nokkur algeng mistök sem fólk gerir við leitar0rðagreiningu (keyword research).

Lesa meira

Google Panda – Einu ári seinna

Skrifað af | Feb 27, 2012 | Leitarvélabestun-SEO | 0 ummæli

Nú er liðið ár frá því Google Panda uppfærslan fór í loftið og breytti landslaginu í leitarvélabestun. Fjölmargir þekkja ekki til þessarar uppfærslu og því höfum við sett inn skemmtilega skýringarmynd frá SearchEngineLand sem útskýrir Pönduna.

Lesa meira

Pinterest – Sjóðandi heitur samfélagsmiðill sem ættir að vita af!

Skrifað af | Feb 15, 2012 | Samfélagsmiðlar | 2 ummæli

Eitt heitasta "startupið" þessa dagana er samfélagsmiðlinn Pinterest. Þessi skemmtilegi miðill er svosem ekki nýr af nálinni þar sem hann hefur verið í loftinu í rúm tvö ár en undanfarna mánuði hafa vinsældir hans rokið upp og telst hann nú til vinsælustu samfélagsmiðla heims og er sá 5 vinsælasti í Bandaríkjunum (samkv. Hitwise).

Lesa meira

YouTube vex á ógnarhraða

Skrifað af | Jan 24, 2012 | Fréttir | 1 ummæli

YouTube birti í gær ýmsa tölfræði varðandi notendur þeirra og er óhætt að segja að tölurnar geri mann hreinlega kjaftstopp! ComScore birti einnig tölfræði yfir myndbandaáhorf í Bandaríkjunum í síðustu viku og er áhuguvert að sjá hver þróunin er.

Lesa meira

Google refsar auglýsingaglöðum vefsíðum

Skrifað af | Jan 20, 2012 | Fréttir, Leitarvélabestun-SEO | 0 ummæli

Google sendi frá sér tilkynningu í dag um er varðar nýjan algóriþma sem...

Lesa meira
Síða 5 af 10« Fremst...34567...10...Aftast »
© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna