Persónuverndarstefna

Netráðgjöf mun með engu móti deila persónuupplýsingum þeirra sem senda Netráðgjöf tölvupóst né mun Netráðgjöf geyma þær upplýsingar í gögnum sínum. Þær persónuupplýsingar sem sendar eru til Netráðgjafar munu einungis vera notaðar til þess að svara viðkomandi fyrirspurn eða tölvupósti. Netráðgjöf virðir persónuvernd sinna viðskiptavina sem og gesta vefsíðunnar.

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna