Hvernig getum við þjónað þér?

Við höfum þjónustuleiðir sem henta öllum óháð stærð, allt eftir tegund og umfangi verkefnis. Hér að neðan eru vinsælustu þjónustuleiðirnar okkar útskýrðar stuttlega, hægt er að smella á hlekkina til að fá ítarlegri upplýsingar.

 

Samfélagsmiðlar teknir með trompi

Viltu eignast 50.000 nýja (viðskipta)vini?
Samskiptasíður og miðlar á borð við Facebook, Twitter og YouTube skipa sífellt mikilvægari sess á internetinu. Umferðin um þær eykst sífellt og mikilvægi þess að nýta þær sem markaðstæki er ótvírætt. Markaðssetning á Facebook gefur þér til að mynda beinan aðgang að 95,8% af  íslendingum á aldrinum 20-29 ára.
Nánari upplýsingar – SMELLTU HÉR ->> Samfélagsmiðlar

 

Aukin umferð með leitarvélabestun / SEO vinnslu

Ræður þitt fyrirtæki við að vera í fyrsta sæti á Google?
Af hverju að kaupa vefborða og aðrar kostaðar auglýsingar þegar þú getur fengið fría umferð á vefinn þinn? Vönduð og góð leitarvélabestun tryggir þér sæti ofarlega (eða efst) í leitarniðurstöðum hjá Google og öðrum leitarvélum. En hvað þarf til að Google setji þig í fyrsta sætið?
Nánari upplýsingar – SMELLTU HÉR ->> Leitarvélabestun

 

Vefmælingar gætu tífaldað árangurinn!

Þorirðu að komast að því hvaða mistök þú ert að gera?
Einn stærsti kosturinn við vefsíður er að það er hægt að mæla allt sem fer fram á þeim. Sé rýnt í upplýsingarnar má komast að ýmsu, t.d. hvað það er sem viðskiptavinir finna ekki, af hverju þeir skrá sig ekki á fréttabréfið, af hverju selst ákveðin vara ekki. Þessi atriði eru einfaldlega toppurinn á ísjakanum. Hvernig nýtir þú mælingarnar á þínum vef?
Nánari upplýsingar – SMELLTU HÉR ->> Vefmælingar

 

Verðmæti sótt með póstlista og fréttabréfum

Er siðlaust að græða peninga án fyrirhafnar?
Mjög ódýr leið til að auka arðsemi og jafnframt ein sú öflugasta er rétt nýting á póstlistum. Það eru gríðarleg verðmæti í netfangalistanum þínum hafi netföngunum verið safnað á réttan hátt.  Sé hinsvegar ekki rétt staðið að markpóstsendinum í tölvupósti eru netföngin ekki bara verðlaus heldur geta þau dregið úr sölu og skaðað ímynd fyrirtækisins. Er þitt fyrirtæki örugglega með þessa hluti í lagi?
Nánari upplýsingar – SMELLTU HÉR ->> Póstlistar

 

Auglýsingar á netinu – PPC auglýsingaherferðir

Þú getur selt miklu meira en þú heldur!
Hversu mikils virði er hver nýr kúnni fyrir þitt fyrirtæki? Kostaðar PPC auglýsingar er ein ódýrasta og áhrifaríkasta leiðin til að sækja nýja viðskiptavini. Sé rétt staðið að málum getur þú reiknað út upp á krónu hvað hver nýr kúnni er að kosta þig og hve miklu hann skilar í vasann. Láttu fagmenn hjálpa þér við að reikna dæmið til enda.
Nánari upplýsingar – SMELLTU HÉR ->> Auglýsingar á netinu-PPC

 

Auglýsingar á netinu - Vefborðar

Vefborðar virka einfaldlega EKKI…
… sé rangt staðið að staðsetningu og lendingarsíðan ekki hönnuð og uppsett með skýr, raunhæf og mælanleg markmið í huga. Það er sorglegt að sjá hver mörg fyrirtæki kaupa dýra vefborða sem skila svo littlu sem engu. Á hvaða miðli eru þínir viðskiptavinir og á hvaða síðu? Hvert eru þeir sendir þegar þeir smella á borðann og af hverju? Veistu hvaða þætti þú þarft að mæla og af hverju? Ekki bara halda að þú sért að ná árangri, leyfðu okkur að fullvissa þig um það!
Nánari upplýsingar – SMELLTU HÉR ->> Auglýsingar á netinu-vefborðar

 

 

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna