Auglýsingar á Google Display Network

Flestir þekkja hinar hefbundnu textaauglýsingar sem Google birtir í leitarvélinni sinni en það eru færri sem þekkja til Google Display Network sem birtir vefborða á milljónum vefsíðna um allan heim.

Þegar þú rekst á íslenska auglýsingu á erlendum miðli eru góðar líkur að hún sé birt í gegnum Google Display Network en það auglýsinganet nær til yfir 80% allra internetnotenda.

Viltu ókeypis kynningu? Síminn okkar er 554 0045

.

Notast er við AdWords tól Google en Netráðgjöf hefur hlotið AdWords vottun (certified partner).

Af hverju Google Display Network?

 • Hægt er að ná til gríðarlega stórs hóps með einföldum hætti
 • Hagkvæmt að ná mikilli tíðni
 • Hægt að velja á hvaða dögum og hvenær sólahringsins auglýsingar birtast
 • Birtingar á hundruðum eða þúsundum vefsíðna gefa mjög sterkt “presence”
 • Það er auðvelt að para auglýsingar og ákveðnar tegundir miðla
 • s.s farsíma á vefsíðum um tækninýjungar, skólatölvur á unglingamiðlum o.s.frv.
 • Hægt velja um að birta Flash, Jpeg eða video auglýsingar
 • Hægt velja hvort greitt er fyrir smelli eða birtingar
 • Virkar vel samhliða keyrslu á öðrum miðlum

Auglýsingar á Google Display Network eru mjög hagkvæmur og góður kostur sé rétt að þeim staðið.

Við veitum ýmsa þjónustu fyrir Google Display Network:

 • Uppsetning og utanumhald herferða
 • Val á leitarorðum og/eða viðfangsefnum
 • Bestun á lendingarsíðum
 • Mælingar á umferð og árangri
 • A/B prófanir
 • Almenn ráðgjöf varðandi Google Display Network

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar:

Sími: 554 0045 eða á radgjof@netradgjof.is

 

 

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna