Leitarvélabestun – SEO

Markaðssetning á netinu er bæði áhrifaríkur og hagkvæmur kostur fyrir fyrirtæki.
Góð heimasíða spilar að sjálfsögðu lykilhlutverk í þeirri markaðssetningu og því mjög mikilvægt að hún skili sínu.

Leitarvélabestun = aukin umferð
Umferðin inn á vefinn þinn kemur ekki af sjálfu sér og því mikilvægt að ná góðum árangri í leitarniðurstöðum hjá Google og öðrum leitarvélum en það er gert með leitarvélabestun (SEO-Search Engine Optimization).

Google er stærsta auglýsingaskilti í heimi – við getum hjálpað þér að nýta það rétt!

Leyfðu ráðgjafa að útskýra pakkana, síminn er 554 0045

 

SEO úttekt

Úttekt á vef

 • Leitarorðagreining
 • Samkeppnisgreining
 • WSI vefgreining
 • Ráðgjöf
45.000
S: 554 0045

SEO start

Leitarvélabestun á vef

 • Allt að 5 síður
 • Leitarorðagreining
 • Samkeppnisgreining
 • WSI vefgreining
 • Ráðgjöf
 • Bestun á efni(texta)
 • Meta tags
 • Veftré
80.000
S: 554 0045

SEO árangur

Þjónustusamningur

 • Sérsniðin lausn
 • Leitarorðagreining
 • Samkeppnisgreining
 • WSI vefgreining
 • Ráðgjöf
 • Bestun á efni(texta)
 • Meta tags
 • Veftré
 • Bestun á myndum
 • Bestun á myndböndum
 • Vefmælingar
 • Vísunum á vef fjölgað
 • Reglulegar skýrslur
tilboð
S: 554 0045

SEO útlönd

Erlend markaðssvæði

 • Sérsniðin lausn
 • Erlend tungumál
 • Leitarorðagreining
 • Samkeppnisgreining
 • WSI vefgreining
 • Ráðgjöf
 • Bestun á efni(texta)
 • Meta tags
 • Veftré
 • Bestun á myndum
 • Bestun á myndböndum
 • Vefmælingar
 • Vísunum á vef fjölgað
 • Reglulegar skýrslur
 • Dreifing í erlend greinarsöfn
 • Dreifing á fréttatilkynningum
 • Drefing á erlend blogsvæði
 • Dreifing á erlend smáauglýsingasvæði
 • Dreifing í erlend vef- og gagnasöfn
tilboð
S: 554 0045

 

Ef þú vilt vita meira um leitarvélabestun og ferlið hjá okkur kíktu þá á þetta: Leitarvélabestun

Sérfræðingar okkar hafa áralanga reynslu og vita nákvæmlega hvaða leiðir eru bestar og hvað skilar mestum árangri.

Það kostar ekkert að kíkja til okkar í kaffi eða slá á þráðinn og taka létt spjall.

Hafðu samband í síma 554 0045 eða sendu póst á radgjof@netradgjof.is 

 

© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna