Vefmælingar geta hjálpað þér!

Vefsíður eru mjög skemmtilegar að því leytinu til að allt sem fer þar fram er mælanlegt. Hver margir komu í heimsókn,  á hvað þeir smelltu, hvað þeir skoðuðu, hve lengi o.s.frv.

Séu vefmælingar rétt unnar er hægt að nota þær til að auka sölu og bæta þjónustu með mjög litlum tilkostnaði.

Vikulegar og mánaðarlegar skýrslur ásamt tillögum að úrbótum

Við getum séð um að útbúa skýrslu fyrir þig vikulega eða mánaðarlega þar sem teknar eru saman allar lykiltölur úr vefmælingum, þær túlkaðar og settar fram á mannamáli.

Sérfræðingar okkar fara svo yfir tölfræðina og koma með tillögur að úrbótum og/eða breytingum.

Sá sem sér um vefinn þinn (vefstjóri, markaðsstjóri, vefsíðufyrirtæki) getur svo nýtt sér þessar tillögur til að uppfæra og endurskipuleggja vefinn þinn. Við mælum með því að vefir séu mældir með Google Analytics.

Ertu frestari eða tekurðu af skarið?

Sumir  bíða alltaf eftir “betra augnabliki” á meðan aðrir taka af skarið og ná árangri strax!

Taktu upp símann núna og spurðu okkur út í vefmælingar, síminn er 554 0045

Ef þér finnst óþægilegt að hringja geturðu alltaf sent póst á radgjof@netradgjof.is


© Netráðgjöf | Bankastræti 9, 101 Reykjavík | Sími 554 0045 | Netfang: radgjof@netradgjof.is|Persónuverndarstefna